Fara í innihald

Færeyska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki landsliðsins.
Skansin (Virkið) er stuðningsmannafélag landsliðsins.
Færeyingar á móti Grikkjum 2015 þar sem þeir unnu 2-1.

Færeyska karlalandsliðið í knattspyrnu (færeyska: Føroyska A-landsliðið í fótbólti hjá monnum) er fulltrúi Færeyja á alþjóðlegum mótum og er stjórnað af Færeyska knattspyrnusambandinu. Núverandi þjálfari er Håkan Ericson.

Færeyjar urðu meðlimir FIFA árið 1988 og UEFA árið 1990 og eru þeir 4 smæsta UEFA-þjóðin. En frá 1930 til 1988 höfðu Færeyingar eingöngu spilað við nágrannaþjóðir og eyjur. Árin 1989 og 1991 tók liðið þátt í Eyjaleikunum (þar sem smáeyjar spiluðu) og unnu þeir bæði mótin.

Fyrsta sigur á stórþjóð vann Færeyjar árið 1990 þegar þeir unnu Austurríki. Árið 2014-2015 vann liðið Grikkland tvisvar og færðist úr 187. sæti í 74. sæti á lista FIFA. Stuðningslið áhorfenda; Skansin var stofnað í kringum þá sigra.

Færeyingar leika á Þórsvelli í miðri Þórshöfn.

Núverandi karlalandslið (2019)

[breyta | breyta frumkóða]

Markverðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Gunnar Nielsen (FH)
  • Teitur Gestsson (HB)
  • Kristian Joensen (KÍ)
  • Atli Gregersen (Víkingur Færeyjum)
  • Ári Mohr Jónsson (HB)
  • Rógvi Baldvinsson(Bryne FK)
  • Viljormur Davidsen (Vejle )
  • Odmar Færø (B36)
  • Andrias Eriksen
  • Magnus Egilsson
  • Ári Mohr Jónsson
  • Heini Vatnsdal
  • Sølvi Vatnhamar (Víkingur Færeyjum)
  • Gilli Rólantsson Sörensen (Brann )
  • René Shaki Joensen (Grindavík)
  • Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV)
  • Patrik Johannesen (B36)
  • Brandur Olsen
  • Jóannes Bjartalíð
  • Jóannes Danielsen
  • Árni Frederiksberg
  • René Joensen

Sóknarmenn

[breyta | breyta frumkóða]
  • Jóan Símun Edmundsson (OB)
  • Klæmint Olsen (NSÍ)


Flestir leikir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fróði Benjaminsen: 94
  2. Óli Johannesen: 83
  3. Jákup Mikkelsen: 73
  4. Jens Martin Knudsen: 65
  5. Julian Johnsson: 62
  6. Jákup á Borg: 61
  7. Atli Gregesen: 59
  8. Jóan Símun Edmundsson: 58
  9. Gunnar Nielsen: 57

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rógvi Jacobsen: 10
  2. Todi Jónsson: 9
  3. Uni Arge: 8
  4. Jóann Símun Edmundsson: 7
  5. Fróði BenjaminsenJ/ohn Petersen: 6
  6. Julian Johnsson/ Jan Allan Müller/Rógvi Baldvinsson: 4

Fyrirmynd greinarinnar var „Faroe Islands national football team“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. sept 2017.